Ferðir um Florida

Ferðir um Florida

 

 
TheVikingTeam.com                                  Þinn Staður Til Fasteignakaupa í Flórida
 

Nýbyggingar

Eldri hús

Frístundabyggð

Ferðir um Flórida

 Golf og gaman

 Sala eigna

 Fjármögnun

 Góðar krækjur

 

 

Að ferðast um Flórida

Það fyrsta sem kemur í huga flestra þegar þeir heyra minnst á Flórida er: Sól, skemmtigarðar, golf og hvítar strendur.  Ætlun okkar með þessari síðu er að benda ykkur á aðra möguleika til skemmtunar og ferðalaga í Flórida.

Flórida

Þar sem margir Íslendingar dvelja nú orðið um lengri tíma í fylkinu á hverju ári datt okkur í hug að það gæti verið fróðlegt fyrir þig að hafa á einum stað upplýsingar um hvað er hægt að gera annað en að fara í skemmtigarða og spila golf.  Eins og til dæmis: Náttúruskoðun, bátsferðir, veiðar, listsýningar, íþróttaleiki, skemmtisiglingar, dýragarðar og fleirra.  Það er erfitt að hafa síðun tæmandi og ef þér finnst eitthvað vanta sem á erindi á síðuna þá endilega "smelltu hér" og við munum bæta við öllu góðu efni.

 

 

Strendur í Flórida

Kóral rif í Flórida

Dýragarðar í Flórida

Góðar heimasíður fyrir ferðalanga í Flórida

 

 Flugvellir í Flórida

 

 Listir, saga og Antique munir í Flórida

 

 Sædýrasöfn í Flórida

 

 Heimasíður skipafélaga sem bjóða skemmtisiglingar í Flórida

 

 Upplýsingar um tjaldsvæði og útiveru í Flórida

 

 Stangveiðar, skotveiðar og fleirra í Flórida

 

 Veitingastaðir og verslun í Flórida

 

Ýmislegt áhugavert í Flórida, uppákomur og fleirra